by fjardalistinn_c0we0u | May 7, 2022 | Uncategorized
Félagstengsl er einn af grundvallarþáttum mannlegs lífs og þau glæða líf okkar merkingu. Að tilheyra hópi eða samfélagi getur haft mikið forvarnargildi þegar kemur að depurð og dregur að auki úr einmanakennd. Sterk félagstengsl geta því haft öflug áhrif á lífsgæði til...
by fjardalistinn_c0we0u | May 7, 2022 | Uncategorized
Fjarðalistinn er listi allra sem láta sig mannréttindi, jöfnuð og velferð alls fólks varða og því getur „grín“ á kostnað minnihlutahópa eða jaðarsettra aldrei verið á hans vegum eða með samþykki hans. Fjarðalistinn lýsir andstyggð sinni á öllum fordómum, svo sem...
by fjardalistinn_c0we0u | May 1, 2022 | Uncategorized
Fjarðalistinn sendir launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins. Baráttan fyrir bættum kjörum og réttindum á vinnumarkaði er barátta fyrir betra og réttlátara samfélagi.
by fjardalistinn_c0we0u | Apr 25, 2022 | Uncategorized
Arndís Bára Pétursdóttir Tækninni hefur fleygt áfram á síðustu árum og hefur haft gríðarleg áhrif á nám og kennsluhætti í grunnskólum Fjarðabyggðar. Í nútímasamfélagi er ör tækniþróun og kennarar þurfa sífellt að vera á tánum og temja sér ný vinnubrögð í takt við nýja...
by fjardalistinn_c0we0u | Apr 24, 2022 | Uncategorized
Kamilla Borg Hjálmarsdóttir Notendastýrð persónuleg aðstoð er byggð á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf en sú hugmyndafræði gengur út á sjálfsákvörðunarrétt, jöfn tækifæri alls fólks og sjálfsvirðingu. NPA byggir einnig á mannréttindum fatlaðs fólks og réttindum...