by fjardalistinn_c0we0u | Apr 23, 2022 | Uncategorized
Stefán og Hjördís Fjarðalistinn hefur frá stofnun haft það að leiðarljósi í stefnu sinni að stuðla að jöfnuði og velferð. Að íbúar Fjarðabyggðar eigi kost á mannsæmandi lífi í öflugu velferðarsamfélagi sem tekur mið af ólíkum þörfum ólíkra einstaklinga, enda er...
by fjardalistinn_c0we0u | Apr 22, 2022 | Uncategorized
Stefán Þór Eysteinsson Í Fjarðabyggð er fjölbreytt atvinnulíf og stóran hluta þess mynda mjög öflug matvælafyrirtæki. Matvælaframleiðsla í Fjarðabyggð er af ýmsum toga þó óneitanlega sé sjávarútvegurinn stærstur. Fjarðabyggðarhafnir taka á móti mesta magni...
by fjardalistinn_c0we0u | Apr 18, 2022 | Uncategorized
Eydís, Siggi og Einar Nú er kjörtímabilið senn á enda og gengið verður til kosninga. Kjósendur hafa því enn á ný tækifæri til að ákveða hverjum þau treysta til að leiða rekstur og stefnumótun sveitarfélagsins næstu fjögur árin. Við teljum því viðeigandi að líta yfir...
by fjardalistinn_c0we0u | Apr 17, 2022 | Uncategorized
by fjardalistinn_c0we0u | Apr 5, 2022 | Uncategorized
Fram undan eru fundir með frambjóðendum Fjarðalistans.