Kosningastjóri ráðinn

Kosningastjóri ráðinn

Þórunn Ólafsdóttir hefur verið ráðin kosningastjóri Fjarðalistans, lista félagshyggjufólks í Fjarðabyggð, fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 14. maí nk.  Þórunn er uppalin á  Fáskrúðsfirði og er Austfirðingum að góðu kunn. Þórunn hefur um árabil látið til...
Svipmyndir frá félagsfundi

Svipmyndir frá félagsfundi

Félagsfundur Fjarðalistans var haldinn á Reyðarfirði þann 7. mars 2022.  Þátttaka í fundinum var góð.  Einar Már og Eydís undirbúa fundinn. Einar Már var fundarstjóri.  Stefán Þór, verðandi oddviti og Eydís Ásbjörnsdóttir, fráfarandi oddviti. Fjögur af fimm efstu,...
Framboðslisti 2022

Framboðslisti 2022

Fjarðalistinn, listi félagshyggjufólks í Fjarðabyggð, hélt opinn félagsfund mánudaginn 7. mars 2022.   Tillaga uppstillingarnefndar að skipan framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar 14. maí nk. var samþykkt samhljóða. Á listanum eiga sæti 10 konur og 8 karlar....