Aðalfundur

Aðalfundur Fjarðalistans verður haldinn fimmtudaginn 3. febrúar í Nesskóla og hefst hann klukkan 20:00. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1.  Venjuleg aðalfundarstörf 2.  Tillaga að uppstillingu og uppstillingarnefnd fyrir komandi sveitarstjórnakosningar. 3. Önnur...

Gleðilegt ár

Fjarðalistinn óskar íbúum Fjarðabyggðar sem og landsmönnum öllum, gæfuríks komandi árs um leið og þakkað er fyrir samstarfið á liðnu ári. Árið 2022 er kosningaár og þá mun Fjarðalistinn leggja öll sín góðu verk í dóm kjósenda og biðja um umboð til þess að fara áfram...

Vonbrigði

Það eru gríðarleg vonbrigði í hvaða farveg málefni hjúkrunarheimilanna eru komin af hálfu heilbrigðisyfirvalda. Í september 2020 ákvað Fjarðabyggð að segja upp samningum við Sjúkratryggingar Íslands, samkvæmt uppsagnarákvæðum samninganna og skila þannig rekstri...

Framtíðarskipulag í útbæ Eskifjarðar

Nýtt deiliskipulag Hlíðarenda og varnamannvirkja ofan byggðar á Eskifirði var unnið árið 2016 og samþykkt í bæjarstjórn 15. desember sama ár. Deiliskipulagið var unnið í samræmi við skipulagslög og skipulagsreglugerð og í samræmi við gildandi Aðalskipulag...

Sókn er besta vörnin

Á dögunum afgreiddi bæjarstjórn Fjarðbyggðar fjárhagsáætlun fyrir árið 2021, ásamt þriggja ára áætlun. Vinnan hefur verið flókin og vandasöm við þær aðstæður sem nú eru uppi. Við viljum nota tækifærið og þakka öllum starfsmönnum Fjarðabyggðar og nefndarfólki fyrir...