Breytingar á miðju kjörtímabili

Þau tíðindi urðu í vikunni að Karl Óttar Pétursson baðst lausnar frá störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Ýmsar kenningar hafa heyrst um ástæður starfslokanna, enda er þetta eitthvað sem ekki hefur áður gerst í sögu hins sameinaða sveitarfélags okkar. Slíkt er þó...

Viðspyrna og leiðrétting gjalda

Eins og öllum ætti að vera ljóst, stefnir nú í efnahagslægð vegna kórónuveirunnar sem á okkur herjar.  Á meðan það er best að láta sérfræðinga Landlæknisembættisins og Almannavarnir leiða baráttuna gegn þeim heilsufarslega vanda sem veirunni fylgir er líka rétt...